Lofgjörðarstund sunnudaginn 19. feb

19. febrúar er konudagurinn og jafnframt Biblíudagurinn. Í Hjallakirkju ákváðum við að gefa konunum frí og því verða það Sr. Sigfús og Þorvaldur Halldórsson sem leiða messuna á sunnudaginn. Hver veit nema umfjöllunarefni dagsins verði tengt Biblíunni og konum. 

Á sama tíma verður sunnudagaskólinn á neðri hæðinni.

By |2017-02-15T13:01:39+00:0015. febrúar 2017 | 13:01|