Aðalfundur Hjallasóknar verður haldinn sunnudaginn 5. mars strax að lokinni Guðsþjónustu. Fundurinn hefst með léttri máltíð og svo taka við hefðbundin aðalfundastörf með ársskýrslum, reikningum og kosningu.