Vegna ófærðar fellur helgihald niður í dag 26. febrúar. Við sjáumst hins vegar öll næsta sunnudag á æskulýðsdaginn 5. mars.