Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Lofgjörð með Þorvaldi
Birt: 16. mars 2017
Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn á sunnudaginn og leiðir tónlist og sálmasöng í guðsþjónustu á sunnudaginn 19. mars. Sigfús Kristjánsson leiðir stundina.
Markús og Heiðbjört ráða ríkjum í sunnudagaskólanum á neðri hæðinni.