Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn á sunnudaginn og leiðir tónlist og sálmasöng í guðsþjónustu á sunnudaginn 19. mars. Sigfús Kristjánsson leiðir stundina.
Markús og Heiðbjört ráða ríkjum í sunnudagaskólanum á neðri hæðinni.