Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn í eldriborgarastarf Hjallakirku 16. Mars. Við njótum þess að eiga saman góða stund í hádeginu og helgistund í kjölfarið.