Tónlistarmessa kl. 11 með Barrokk ívafi. Prestur Sr. Karen Lind Ólafsdóttir. Guðný Einarsdóttir organisti leiðir söng og tónlistarflutning. Sönghópurinn Aurora syngur. Hildigunnur Halldórsdóttir leikur á fiðlu. Samleikur á sembal og fiðlu.
Sunnudagaskóli á sama tíma í salnum niðrir í umsjón Markúsar og Heiðbjartar.