Páskaeggjabingó 10. apríl kl. 19.30

Árlegt páskaeggjabingó Hjallakirkju verður að venju haldið mánudag fyrir páska.  Það er því næsta mánudag 10. apríl og hefst kl. 19.30.  Bingóið fer fram í salnum á efri hæð kirkjunnar og eru allir velkomnir. Spjaldið kostar 400 kr. og rennur allur ágóði í spilasjóð barnastarfs kirkjunnar.

By |2017-04-04T14:33:51+00:004. apríl 2017 | 14:33|