Vegna mistaka við auglýsingar viljum við vekja athygli á því að skátamessa á sumardaginn fyrsta er í Hallgrímskirkju í Rvk. en ekki í Hjallakirkju. Við í Hjallakirkju óskum ykkur öllum gleðilegs sumars.