Fermingar 2017

Þessi frábæri hópur fermdist hér í Hjallakirkju 2. apríl og 9. apríl í alls fjórum athöfnum. Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilegan vetur og óskum þeim og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju.

 

By |2017-05-04T12:19:57+00:002. maí 2017 | 10:34|