Næsta sunnudag 7. maí verður helgihaldið í umsjón karlahóps Hjallakirkju. Meðlimir úr hópnum sjá um flesta liði helgihaldsins ásamt Þorvaldi Halldórssyni sem að leiðir söng og tónlistarflutning. Sr. Sigfús Kristjánsson sér um fermingu.

Í stundinni verður fermd Athena Mjöll Elvarsdóttir.

 

Við minnum á að sunnudagaskólinn í Hjallakirkju er kominn í sumarfrí en alla sunnudaga í sumar verður sameiginlegur sunnudagaskóli hjá kirkjum Kópavogs ogverður hann í Lindakirkju.