Miðvikudaginn 10. maí kl. 18 verður í Hjallakirkju kynningarfundur á fermingarfræðslu næsta vetrar. Allir eru velkomnir á fundinn en þar verður farið yfir fyrirkomulag fræðslunnar næsta vetur. Nú þegar er opið fyrir skráningar í fermingarfæðslu hér á síðunni.