Á sunnudaginn kl 11 ætlum við í Hjallakirkju að fagna mæðradeginum í messu. Við bjóðum því alla sérstaklega velkomna sem að eiga mæður, eru mæður eða þekkja mæður.
Prestur er sr. Karen Lind Ólafsdóttir og organisti er Guðný Einarsdóttir.
Kór Hjallakirkju syngur.