Sunnudaginn 21. maí verðum við í sumarskapi í Hjallakirkju og bjóðum upp á notalega guðsþjónustu sem sumarblæ. Sr. Sigfús Þjónar og Guðný organisti leiðir söng og tónlistarflutning.