Það verður mikið fjör í Hjallakirkju í næstu viku þegar fermingarbörn næsta árs hefja sína fræðslu. Þau verða hjá okkur í fjóra daga 1-17 ágúst. Fermingarbörn úr Álfhólsskóla mæta 9-12 og fermingarbörn úr Snælandsskóla 13-16. Sunnudaginn 20 ágúst verður svo messa fyrir fermingarbörn og fjölskyldur þeirra og munu fermingarbörnin fara með stórt hlutverk í messunni.