Sunnudaginn 20. ágúst verður messa sem krakkarnir í fermingarfræðslu hafa verið að undirbúa. Þau munu flytja nokkur ör-leikrit þar sem viðfangsefnið eru nokkar biblíusögur. Eftir messu verður kaffi í safnaðarsalnum og vonum við að sem flestir geti lagt smáræði á kaffiborðið. 

Allir eru að sjálfsögðu velkomnir hvort sem það er í flylgd með fermingarbarni eða ekki.