Fimmtudaginn 1. febrúar er opið hús fyrir eldri borgara í Hjallakirkju. Samveran hefst kl. 12.00 með borðsamfélagi þar sem Inga og Árni sjá um veitingarnar. Samveran endar á helgistund í kirkjunni. Það er notalegt að koma og eiga gott samfélag saman í kirkjunni. Verið hjartanlega velkomin!