Guðsþjónusta sunnudaginn 4. febrúar

Sunnudaginn 4. febrúar er guðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Karen Lind Ólafsdóttir. Kór Hjallakirkju syngur undir stjórn Kjartans Jósefssonar Ognibene. 

Sunnudagaskóli er á sama tíma í safnaðarheimili og það eru þau Markús og Heiðbjört sem leiða hann. 

Verið hjartanlega velkomin í kirkjuna!

By |2018-02-02T08:34:05+00:002. febrúar 2018 | 08:34|