Opið hús verður fyrir eldri borgara í Hjallakirkju fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12.00. Inga kirkjuvörður ætlar að reiða fram dýrindis kjötsúpu með dyggri aðstoð Árna síns. Notalegt samfélag og helgistund í kirkjunni í lok samveru. Verið hjartanlega velkomin!