Messa verður sunnudaginn 18. febrúar kl. 11.00. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Kór Hjallakirkju leiðir söng og organisti er Guðný Einarsdóttir. Gengið verður til altaris.

Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimili undir dyggri stjórn þeirra Markúsar og Heiðbjartar. 

Verið hjartanlega velkomin í kirkjuna á konudegi!