Sunnudagaskóli sunnudaginn 11. mars kl. 11.00

 

Sunnudagaskóli verður sunnudaginn 11. mars í safnaðarheimilinu kl. 11.00. Biblíusaga, söngur og gleði. Um stundina sjá þau Markús og Heiðbjört. 

Vakin er athygli á því að vegna kvöldmessu um kvöldið er ekki hefðbundin guðsþjónusta í kirkjunni á sama tíma en bendum við á helgihald á sama tíma í kirkjunum í kring. 

Verið velkomin í sunnudagaskólann. 

By |2018-03-06T14:29:30+00:006. mars 2018 | 14:29|