Fimmtudaginn 15. mars er opið hús fyrir eldri borgara í Hjallakirkju kl. 12.00. Borðsamfélag og súpa sem Inga og Árni sjá um. Páskabingó og helgistund í kirkju í lokin. Sjáumst á opnu húsi.