Sunnudagaskóli sunnudaginn 25. mars

Sunnudaginn 25. mars er sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11.00. Biblíusaga, leikrit og söngur. Um sunnudagaskólann sjá þau Markús og Heiðbjört. Góð stund fyrir börn á öllum aldri. Sjáumst í sunnudagaskólanum. 

By |2018-03-20T13:06:05+00:0020. mars 2018 | 13:06|