Fermingar vorið 2018

Þessi flotti hópur fermdist hjá okkur dagana 18. mars og 25. mars. Við starfsfólk Hjallakirkju óskum þeim og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju og þökkum fyrir góðan vetur saman.

 

 

By |2018-04-10T13:27:09+00:0010. apríl 2018 | 13:21|