Opið hús verður fyrir eldri borgara fimmtudaginn 12. apríl kl. 12.00. Inga og Árni sjá um súpuna og brauðið eins og þeim er einum lagið og helgistund verður í kirkjunni að borðhaldi loknu. Verið hjartanlega velkomin.