Nú þegar fer að vora og safnaðarstarfið fer að smátt og smátt að leggjast í sumardvala viljum við vekja athygli á breyttum opnunartíma Hjallakirkju.
Kirkjan er opin þriðjudaga til fimmtudaga kl. 10.00-14.00. Þá er hægt að ná í kirkjuvörð og presta í síma kirkjunnar 554-6716.
Lokað er á mánudögum og föstudögum fram á haustið.
Viðtalstímar við presta eru eftir samkomulagi:
Sr. Sunna Dóra Möller á netfanginu: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind Ólafsdóttir á netfanginu: karen@hjallakirkja.is
Guðný Einarsdóttir organisti Hjallakirkju er með netfangið: gudny@hjallakirkja.is
Neyðarvakt presta í Kópavogi utan hefðbundins opnunartíma er í síma 843-0444
Allar upplýsingar frekari má finna á heimasíðu kirkjunnar.
Sumaopnun og fyrirkomulag á helgihaldinu í sumar verður auglýst betur síðar.