Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 15. apríl

 

Guðsþjónusta er sunnudaginn 15. apríl Hjallakirkju kl. 11.00. Kór Hjallakirkju leiðir söng. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Útvarpað verður frá messunni í ríkisútvarpinu. Verið velkomin.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað á sama tíma í safnaðarheimilinu. Biblíusaga, brúður og söngur. Markús og Heiðbjört leiða stundina. Verið velkomin.

By |2018-04-12T14:01:52+00:0012. apríl 2018 | 14:01|