Á sunnudaginn 6.maí verður skemmtileg tónlistarguðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 11. Vox Feminae syngur vel valin verk undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Guðný Einarsdóttir og sr. Karen Lind Ólafsdóttir leiðir stundina.
Það gæti verið skynsamlegt að fresta fyrstu útilegunni og koma heldur og njóta þess að næra anda og sál í maí snjónum/haglélinu. Verið innilega velkomin!