Jæja nú opnum við aftur í Hjallakirkju eftir sumarlokun og verðum með guðsþjónustu 1. júlí kl.11.
Við ætlum að eiga notalega stund með sól í hjarta, taka tíma til að hlaða batteríin og velta fyrir okkur hvað raunverulega skiptir okkur máli.

Sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar og Kristín Jóhannesdóttir organisti leikur fagra tóna fyrir okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur!