Skírnarguðsþjónusta 8. júlí kl. 11.00

Skírnarguðsþjónusta verður í Hjallakirkju sunnudaginn 08. júlí kl. 11.00. Guðsþjónustan er helg stund þar sem ungt barn verður borið til skírnar og hún því tileinkuð þessum fallegu og helgu tímamótum í lífi foreldranna þar sem þau færa barn sitt til skírnar í bæn og þökk fyrir lífð sem Guð gefur okkur. 

Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Organisti er Guðný Einarsdóttir.

Verið velkomin. 

By |2018-07-06T09:10:11+00:005. júlí 2018 | 12:03|