Sumarhelgistund verður í Hjallakirkju sunnudaginn 15. júlí kl. 11.00. Prestur er sr. Guðni Már Harðarson. Verið hjartanlega velkomin.