Ekki er messað í Hjallakirkju sunnudaginn 5. ágúst heldur er messað kl. 11.00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju Borgum og er það sr. Dís Gylfadóttir sem messar. Þessi messa er liður í sumarsamstarfi kirknanna í Kópavogi. Næst verður messað í Hjallakirkju sunnudaginn 19. ágúst kl. 11.00.