Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þá bráðvantar fleiri tenóra í Kór Hjallakirkju:

Kórinn æfir á þriðjudögum kl. 20-22 undir stjórn Láru Bryndísar, organista Hjallakirkju. Áhugasamir geta haft samband við Láru með tölvupósti á lara@hjallakirkja.is eða í síma 698 2595. Hægt er að lesa meira um kórastarfið hér á heimasíðunni.