Vetrarfrí í æskulýðsstarfi fimmtudaginn 18. október

 

Vegna vetrarfrís í skólum verður ekki barnastarf í Hjallakirkju fimmtudaginn 18. október, á það bæði við kirkjuprakkarana kl. 16.00-17.00 og æskulýðsfélagið kl. 20.00-21.30. Við verðum á okkar stað fimmtudaginn 25. október.

Prestar og starfsfólk Hjallakirkju.

By |2018-10-17T11:15:10+00:0017. október 2018 | 11:15|