Sunnudagaskóli sunnudaginn 21. október kl. 11.00

Sunnudagaskóli er í safnaðarheimili Hjallakirkju sunnudaginn 21. október kl. 11.00. Biblísaga sögð, brúðuleikrit og mikill söngur. Góð og notaleg samvera fyrir alla fjölskylduna á sunnudagsmorgnum. Um sunnudagaskólann sjá þau Markús og Heiðbjört.

Sjáumst í sunnudagaskólanum!

By |2018-10-18T10:41:13+00:0018. október 2018 | 10:41|