Æskulýðsfundir í Hjallakirkju eru vikulega á fimmtudögum kl. 20.00-21.00. Leikir, fjör og fræðsla fyrir öll ungmenni í 8, bekk. Athugið að mæting á fund gefur stimpil í kirkjulykilinn tvisvar sinnum. Athugð breytta tímasetningu en fundum líkur kl. 21.00 en ekki 21.30. Þetta er kjörin leið fyrir ungmenni á þessum aldri að kynnast kirkjunni og kirkjustarfi í gegnum leik og góða og uppbyggilega samveru. Við tökum vel á móti öllum í Hjallakirkju!