Glatt á Hjalla – Súpusamvera fimmtudaginn 29. nóvember kl. 12.00
Birt: 28. nóvember 2018
Gæðastund í hádeginu kl. 12 í umsjón Guðrúnar Sigurðardóttur. Endurminningar í forgrunni: Lára Bryndís og Guðrún segja frá segja frá æsku sinni í kirkjum sínum, annars vegar Hjallakirku og hins vegar Kópavogskirkju.