Starfsfólk Hjallakirkju óskar öllum gleðilegrar jólahátíðar með ósk um að við eigum öll góðar og notalegar samverustundir með fjölskyldu og vinum yfir hátíðarnar. Við þökkum um leið samfylgdina á árinu sem er að líða og hlökkum til að eiga gott samstarf með fólkinu í Hjallasöfnuði á nýju ári 2019.
„Dýrð sé Guði í upphæðum
og friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnum.“