Um leið og við óskum öllum gleðilegs ár þá viljum við benda á að skrifstofan í Hjallakirkju er lokuð til 8. janúar. Ekki verður messað þann 6. janúar á Hjallakirkju en allt safnaðarstarf hefst á ný þann 8. janúar. Barnastarfið hefst 10. janúar og sunnudagaskólinn sunnudaginn 13. janúar. 

Fyrir brýn erindi má senda tölvupóst á hjallakirkja@hjallakirkja.is og gudrun@hjallakirkja.is og hægt er að ná í sr. Sunnu Dóru Möller sóknarprest á netfanginu sunna@hjallakirkja.is og í síma 6942805.

Prestar og starfsfólk Hjallakirkju.