Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 20. janúar

Messa er í Hjallakirkju sunnudaginn 20. janúar kl. 11.00. Kór Hjallakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað í safnaðarheimilinu kl. 11.00. Biblíusaga, brúður og söngur. Markús og Heiðbjört sjá um samveruna og taka vel á móti öllum.

Verið velkomin í Hjallakirkju! 

By |2019-01-16T11:37:48+00:0016. janúar 2019 | 11:37|