Opið hús í Hjallakirkju, félagsstarf fullorðinna í hádeginu 24. janúar 2019

Við starfsfólk Hjallakirkju bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í félagsstarfið, stundin byrjar kl. 12 við hittumst í safnaðarsalnum og borðum saman hádegismat sem seldur er á vægu verð, söngur og gleði verður ríkjandi á þessari stund.

Vetrarmynd af Hjallakirkju, tekin að morgni dags 24. janúar 2012

By |2019-01-23T10:36:39+00:0023. janúar 2019 | 10:29|