Glatt á Hjalla næsta fimmtudag 21. mars milli 12-14. Við syngjum saman og fáum okkur léttan hádegismat. Síðan kemur í heimsókn til okkar Þórdís Sigurðardóttir, markþjálfi. Undir stjórn Þórdísar gerum við nokkrar hláturæfingar og höfum hláturslökun.