Helgistund í Hjallakirkju sunnudaginn 19. maí kl. 11.00
Birt: 17. maí 2019
Sunnudaginn 19. maí verður helgistund í Hjallakirkju kl. 11.00. Sumarsálmar, ljóðalestur og bæn. Kór Hjallakirkju leiðir söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er sr. Sunna Dóra Möller.