Kæru fermingarbörn og fjölskyldur,

nú hefst fermingarfræðslan mánudaginn 12. ágúst.

Við verðum í samstarfi við Digranessókn í vetur og færist því fræðslan á milli kirkna.

 

Mánudagur 12. ágúst í Digraneskirkju: Álfhólsskóli mætir kl. 09:00 – 12:00.

Snælandsskóli mætir kl. 13:00 – 16:00.

 

Þriðjudagur 13. ágúst í Digraneskirkju: Álfhólsskóli mætir kl. 09:00 – 12:00.

Snælandsskóli mætir kl. 13:00 – 16:00.

 

Miðvikudagur 14. ágúst í Hjallakirkju: Álfhólsskóli mætir kl. 09:00 – 12:00.

Snælandsskóli mætir kl. 13:00 – 16:00.

 

Fimmtudagur 15. ágúst í Hjallakirkju: Álfhólsskóli mætir kl. 09:00 – 12:00.

Snælandsskóli mætir kl. 13:00 – 16:00.

 

Fermingarfræðslan er í umsjón sr. Sunnu Dóru Möller, sr. Gunnar Sigurjónssonar, sr. Karen Lindar Ólafsdóttur og Helgu Kolbeinsdóttur. Auk þess að organistar safnaðanna fræða börnin um sálma og tónlistarmenningu kirkjunnar. 

 

Sunnudaginn 18. ágúst kl. 11 verður svo séstök fermingarbarnamessa í Digraneskirkju og við hvetjum ykkur öll til að mæta 🙂

Við hlökkum til skemmtilegrar viku með ykkur!