Helga Kolbeinsdóttir, æskulýðsfulltrúi í Digraneskirkju, verður vígð æskulýðsprestur til Digraneskirkju og Hjallakirkju af Kristjáni Björnssyni, vígslubiskupi í Skálholtskirkju sunnudaginn 25. ágúst klukkan 14.
Hún mun halda utan allt barna- og æskulýðsstarf kirknanna í vetur og hlökkum við í Hjallakirkju mikið til að fá hana í okkar góða hóp.
Athöfnin er opinber og allir eru velkomnir.