Þriðjudaginn 10. september ætlum við að hittast í Digraneskirkju í kjötsúpu og spjall.

 

Kl. 11.00:  Leikfimi Íþróttafélags aldraðra í Kópavogi

Kl. 11.50: Hádegisverður

Kl. 12.40: Helgistund með örtónleikum

Kl. 13.20: Dagskrá og kaffi 

Hver gestur getur valið hvort hann taki þátt í stökum dagskráliðum eða öllum. 

 

 

 

Við bjóðum eldriborgara úr sókn Hjallakirkju sérstaklega velkomna

og hvetjum þá til að nýta sér akstursþjónustu kirkjubílsins.

Kirkjubíllinn, akstursþjónusta ekur þeim sem þess óska fram og til baka fyrir 500 kr.

Pantanir í akstur fara fram í síma 5541620 á þriðjudag frá kl. 09.00.

Við hlökkum til að sjá þig!