Verið velkomin til guðsþjónustu í Digraneskirkju nk. sunnudag kl 11:00.
Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari, Kristján Hrannar organisti hefur umsjón með tónlist ásamt Söngvinum, kór eldri borgara í Kópavogi.
Guðsþjónustan er sameiginleg fyrir Digranessókn og Hjallasókn.
Veitingar í safnaðarsal að messu lokinni.

Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í Hjallakirkju!

 

Hjartanlega velkomin!