Sunnudaginn 3. nóvember kl 11 verður Allra heilagra messa i Hjallakirkju þar sem við minnumst látinna í bæn og þökk. Guðsþjónustan er sameiginleg fyrir Digranes- og Hjallakirkju.

Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari og Kór Hjallakirkju syngir undir stjórn Láru Bryndísa Eggertsdóttur organista.