Sunnudagaskólinn er að venju í Hjallakirkju sunnudaginn 24. nóvember. Messa verður í Digraneskirkju á sama tíma. Hjartanlega velkomin!