Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn 10. desember fellur allt safnaðarstarf niður í Hjallakirkju og verður kirkjan lokuð frá hádegi.

Opnum kátar og hressar kl. 10.00 á miðvikudagsmorgunin.

Förum varlega í óveðrinu!