Á morgun, gamlársdag, verður aftansöngur í Hjallakirkju kl. 16:00.

Umsjón með tónlist hefur Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti, ásamt kór Hjallakirkju,
Einar Clausen syngur einsöng.

Prestur er sr. Sunna Dóra Möller.

Verið hjartanlega velkomin!